Flýtileiðir/Accessnavigation
Vinstri mynd Hægri mynd

Verkefni Decoration gradient

Stærsta verkefni Lausnar um þessar mundir er verkefni fyrir skoska fyrirtækið Ingenico UK Ltd. Þetta verkefni snýst um að smíða rafrænt vörudreifingarkerfi og er skrifað í Java og notar J2EE/EJB tækni.

Lausn hefur á að skipa forriturum m.a. með reynslu í og þekkingu á eftirfarandi:

Stýrikerfi

 • Mac OS X
 • Windows
 • Linux

Forritunarmál

 • Java J2SE, J2EE, EJB
 • C/C++
 • Pascal
 • Basic
 • HTML/CSS/JavaScript
 • Groovy/Grails

Forritunarumhverfi

 • Eclipse
 • IBM WebSphere
 • IntelliJ
 • C++ Builder
 • Delphi
 • RealBasic
 • Visual Studio
 • Filemaker

Gagnagrunnar

 • IBM DB2
 • MySql
 • Microsoft SQL Server
 • Oracle
 • FrontBase

Lausn hefur smíðað ýmis konar hugbúnað í gegnum tíðina s.s. hugbúnað fyrir greiðslukortaposa, handtölvur, vefkerfi ofl.

Lausn getur tekið þátt í hugbúnaðargerðarferlinu alveg frá byrjun (þarfagreining, hönnun) ef óskað er, eða unnið samkvæmt upplýsingum sem viðskiptavinurinn útvegar svo framarlega sem þær upplýsingar eru vel úr garði gerðar.

Við leggjum áherslu á vönduð vinnubrögð og að afurð verkefna sé fagmannlega unnin lausn sem auðvelt er að bæta við og viðhalda, hvort sem við sjáum um það eða viðskiptavinurinn sjálfur.

Við gerum að öllu jöfn tilboð viðskiptavinum að kostnaðarlausu nema leggja þurfi í mikla vinnu við tilboðsgerðina, þannig að ef þú vilt fá upplýsingar um hvað kostar að smíða draumakerfið þitt, hafðu þá samband við okkur.