Flýtileiðir/Accessnavigation
Vinstri mynd Hægri mynd

Þjónusta Decoration gradient

Stefna fyrirtækisins er að veita alhliða úrvalsþjónustu á sviði hvers kyns upplýsingatækni, allt frá almennri ráðgjöf til sérlausna á afmörkuðum viðfangsefnum.

Lifandi og gott sambandi við notendur er lykilatriði í þjónustunni. Þar sem Lausn er lítið og persónulegt fyrirtæki hafa notendur beinan aðgang að þeim sem sérfræðingum sem eru að þjóna þeim hverju sinni. Unnið er eftir viðurkenndum verkefnastöðlum sem stuðla að því að allar tíma- og kostnaðaráætlanir standist.

Ennfremur eru starfsmenn þrautþjálfaðir í að forrita ýmsar sérlausnir, eins og glögglega sést á  verkefnalistanum.

Aðstoð og þjálfun
Upplýsingagjöf til stjórnenda
Þjálfun notenda
Ráðgjöf og þjónusta í gegnum síma eða með tölvupósti

Tækni
Aðstoð við að finna skilvirkari tæknilausnir 
Stöðugt notendavænni lausnir 

Forrit
Stöðug framþróun 
Þróun stuðningslausna

Útlitshönnun
Aðstoð við hugmyndavinnu
Tæknileg útfærsla og tenging við vefkerfi

Hýsing
Allir vefir á vegum Lausar eru hýstir í öruggu umhverfi hjá Basis hf.