Flýtileiðir/Accessnavigation
Vinstri mynd Hægri mynd

Fyrirtækið Decoration gradient

Um Lausn hugbúnað ehf.

Lausn hugbúnaður ehf er lítið en öflugt hugbúnaðarfyrirtæki sem hefur fjölþætta reynslu á sviði hugbúnaðargerðar.

Lausn býr yfir víðtækri þekkingu og hefur mikla reynslu af því að leysa flókin verkefni á einfaldan hátt. Lausn hefur þannig smíðað allt frá einföldum gagnagrunnstengdum forritum fyrir MacOS og/eða Windows sem eru fyrir einn eða fáa notendur, upp í umfangsmeiri kerfi sem þurfa að þola mikið álag og fyrirtækið hefur unnið verkefni fyrir bæði innlend og erlend fyrirtæki og stofnanir.

Vinsamlegast skoðið verkefna- og viðskiptavinalistana okkar til að fá betri yfirsýn yfir það sem við höfum verið að gera og hafið samband til að fá frekari upplýsingar.