Flýtileiðir/Accessnavigation
Vinstri mynd Hægri mynd

Filemaker Decoration gradient

Lausn hefur unnið töluvert í Filemaker í gegnum árin. Við höfum smíðað lausnir í Filemaker t.d. fyrir Rauða Krossinn á Íslandi og höfum viðhaldið og bætt við Filemaker kerfi hjá fyrirtækjum eins og Reykjalundi. Við tökum ekki lengur að okkur smíði heilla kerfa í Filemaker en við getum tekið að okkur viðhald og lagfæringar á Filemaker kerfum og getum einnig tekið að okkur minniháttar viðbætur ef því er að skipta. Þar sem við höfum mikla reynslu í notkun á Filemaker þá getum við einnig aðstoða fyrirtæki við að meta hvort þau eiga að halda áfram að nota Filemaker eða hvort þau eiga að skipta yfir í aðrar lausnir.