Flýtileiðir/Accessnavigation
Vinstri mynd Hægri mynd
Head

Verkefni

 • SoloWeb
  SoloWeb er öflugt en einfalt vefumsjónarkerfi sem hentar jafnt smáum vefum sem stórum. Það virkar vel bæði á Mac, OS, Linuxc og PC. Hægt er að velja að hafa notendaviðmót kerfisins á íslensku eða ensku.
 • CRM
  CRM kerfið er kerfi sem Lausn er að skrifa fyrir Rauða Kross Íslands til að halda utan um félaga RKÍ og aðkomu þeirra að starfi RKÍ.
 • Verkbókhald
  Verkbókhaldið er tímaskráningarkerfi sem virkar fyrir bæði Mac OS og Windows og er mjög einfalt í notkun.
 • Vörudreifingarkerfi
  Vörudreifingarkerfið er hugbúnaður sem Lausn er að smíða fyrir Ingenico UK Ltd. í Skotlandi.
 • Gestaskrá
  Gestaskráin er kerfi sem heldur utan um inn- og útskráningar "gesta" hjá sjúkrastofnunum.
 • Sjálfboðaliðaskrá
  Sjálfboðaliðaskráin var skrifuð fyrir Reykjavíkurdeild RKÍ og er notuð af nokkrum deildum innan Reykjavíkurdeildar RKÍ
 • Símtalaskrá
  Símtalaskrá er forrit sem Lausn smíðaði fyrir Reykjavíkurdeild RKÍ og heldur utan um símtöl í hjálparsíma RKÍ.
 • Filemaker
  Lausn hefur unnið töluvert í Filemaker í gegnum árin. Við höfum smíðað lausnir í Filemaker t.d. fyrir Rauða Krossinn á Íslandi
 • Vaktarinn
  Vaktarinn er hugbúnaður sem Lausn skrifaði fyrir Tollgæsluna á Keflavíkurflugvelli.
Foot

Fréttir

Reiknivélar Orkuseturs fá fína umfjöllun 19.04.2013
<p> N&yacute;lega birtist grein &aacute; veft&iacute;maritinu NewEurope.eu &thorn;ar sem fjalla&eth; er um reikniv&eacute;lar sem Lausn hefur veri&eth; a&eth; &thorn;r&oacute;a undanfarin &aacute;r fyrir Orkusetur.</p>
Nánar...
Nýr vefur MedicAlert á Íslandi 23.11.2009
MedicAlert á Íslandi hefur flutt vefinn sinn, medicalert.is, yfir í SoloWeb vefumsjónarkerfið.
Nánar...
Nýjir vefir Landsskrifstofu menntaáætlunar ESB 23.11.2009
Landsskrifstofa menntaáætlunar ESB flutti nýlega alla vefi sína til Lausnar í nýjustu útgáfu SoloWeb vefumsjónarkerfisins.
Nánar...
Nýr vefur Hjálparstofnunar Kirkjunnar 23.11.2009
Hjálparstofnun Kirkjunnar hefur flutt vefinn sinn, help.is, yfir í SoloWeb vefumsjónarkerfið.
Nánar...
Nýtt útlit á vef Árnastofnunar 01.11.2007
Vefur Árnastofnunar (http://arnastofnun.is) hefur fengið nýtt og fallegt útlit og allt innihald hefur verið endurskipulagt og uppfært.
Nánar...
Nýtt útlit á spk.is 08.05.2007
Vefur Sparisjóðs Kópavogs hefur fengið nýtt útlit.
Nánar...